Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Gátlisti fyrir Króksmót 2016
Gátlisti fyrir leikmenn á Króksmóti 2016.
Dýna (einbreiđ dýna eđa vindsćng > teppi undir vindsćngur)
Svefnpoki eđa sćng
Koddi
Tannbursti og tannkrem
Náttföt
Nćrföt
Sokkar
Aukabuxur
Stuttbuxur KA
Félagsgalli
Fótboltaskór (keppnisskór)
Fótboltasokkar (gulir KA)
Stuttbuxur (bláar KA)
Bláa peysan (nýja)
Fótboltalegghlífar
Auka sokkar
Auka föt
Sundföt
Handklćđi
Sápa / Sjampó
Sólarvörn
Sundpoki
Vatnsbrúsi
Regn- og/eđa vindföt
Teppi til ađ vera međ á hliđarlínunni
Úlpa/hlý peysa (hlý föt! muna, klćđa sig ávalt eftir veđri)
Húfa og vettlingar
Afţreyingarefni (spil/bók/blađ fyrir svefninn)
Merkja allt. Allur búnađur, hver einstök flík, skór međtaliđ, skal vera mjög vel merkt međ nafni, síma og félagi.
Ein taska. Allur farangur á ađ vera í einni tösku ekki í plastpokum.
Ađ lokum...
Enga peninga. Ekkert sćlgćti. Enga síma. Engan tölvu-/rafbúnađ.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA