Frí um helgina

Það verður frí um helgina þar sem það er mót í Boganum hjá strákunum í 5. fl sem og að við tókum æfingaleiki í vikunni.
 
Um aðra helgi (27.-28. febrúar) stefnum við að gera eitthvað skemmtilegt félagslegt með strákanum en nánar um það síðar.
 
kv.Þjálfarar


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is