Foreldrafundur og skráning á Íslandsmót

Næstkomandi mánudag verður foreldrafundur fyrir foreldra stráka fædda 2007. Fundurinn verður kl. 20 í KA heimilinu.

Einnig eru Íslandsmót í næstu viku, yngra árið fer á Dalvík á þriðjudaginn og spilar þar frá kl. 14-17 ca.
Eldra árið spilar á Þórsvelli á fimmtudag frá kl. 14-17 ca.

Skráið strákana á Íslandsmótið í kommentum hér fyrir neðan eða á Facebook síðunni, einnig mega foreldrar stráka á yngra árinu láta vita ef að þau geta farið á bíl til Dalvíkur.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is