Foreldrafundur miðvikudaginn kl. 19:30

Heil og sæl

Foreldraráð 6.fl.kk. boðar til foreldrafundar miðvikudaginn 4. júní kl. 19:30 í KA-heimilinu.

Dagskráin er tvískipt, a) almennt um sumarið (þjálfarar, æfingar, mótofl.) og b) SHELL-mótið (praktísk atriði, liðsskipan, liðsstjóraupplýsingar ofl.)

Þjálfarar mæta og fara yfir allt og ekkert og svara spurningum.

Fjölmennum - líf og fjör

f.h. foreldraráðs mbk EÖE



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is