Foreldrafundur fyrir Orkumótsfara (eldra ár, 2006)

Sælir foreldrar eldra árs drengja

Við ætlum að halda foreldrafund á miðvikudagskvöldinu 15. júní kl: 20:30 í KA-heimilinu fyrir Orkumótsfara. Þetta er síðastu foreldrafundur fyrir mótið sem hefst í næstu viku þannig að það er mjög mikilvægt að allir hafi fulltrúa á fundinum.

Bkv

Foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is