Foreldrafundur fyrir eldra árið sem er að fara á ORKUMÓTIÐ (Shell mótið)

Sælir foreldrar
Á morgun, miðvikudaginn 27. maí verður foreldrafundur fyrir eldra árið sem er að fara á Orkumótið (breytt nafn á Shell mótinu).
Fundurinn verður í KA heimilinu kl 21. Það er MJÖG mikilvægt að allir þeir sem eru að fara á mótið hafi fulltrúa á fundinum.
Bkv
Foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is