Foreldrafundur fyrir 2008 stráka á morgun

Á morgun, miðvikudag, verður foreldrafundur fyrir foreldra stráka fædda 2008. 

Fundurinn er í KA heimilinu kl. 20 og verður farið yfir Setmótið næstu helgi og liðin tilkynnt. Einnig rennt létt yfir sumarið.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is