Foreldrafundur árg. 2006-2009

Miðvikudaginn 19. ágúst kl. 20:00 verður foreldrafundur í speglasalnum í KA-heimilinu.

Fundurinn er boðaður vegna fyrirhugaðra skipulagsbreytinga hjá 7. og 6. fl (árg. 2006-2009) í vetur. Mikilvægt er að hver iðkandi eigi fulltrúa á fundinum. 

Þetta er því einungis fyrir foreldra sem eiga stráka fædda 2006 sem eru núna í flokknum.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is