Foreldrafótbolti á morgun fimmtudaginn 3. sept

Sælir foreldrar

Á morgun er síðasta æfingin fyrir frí og hefur þvi verið ákveðið að hafa foreldrafótbolta. Æfingin er kl 15 upp í KA heimili og vonandi geta sem flestir losnað frá vinnu og tekið á því á móti strákunum:)

Bkv

Foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is