Foreldrafótbolti á morgun ;)

Á morgun kl.11 verður siðasta æfing fyrir Jól. Það koma jólasveinar og við ætlum að hafa foreldrafótbolta.

Hvetjum flesta foreldra til að mæta og strákarnir mæta með jólahúfur.

Æfingar byrja svo aftur þriðjudaginn 6. janúar.

Gleðileg Jól.

kv.Þjálfarar

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is