Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafótbolti á morgun
11.12.2015
Á morgun, laugardag eiga foreldrar að vera með á æfingu hjá strákunum. Við ætlum að láta strákana spila á móti ykkur þannig það væri gaman að sjá sem flesta foreldra.
Jólasveinar kíkja í heimsókn og síðan eftir æfingu fá strákarnir smá glaðning sem þeir fara með heim í jólafríið.
Þetta verður síðasta æfingin á þessu ári og strákarnir fara í gott jólafrí eftir hana
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA