Foreldrafótbolti á morgun

Á morgun, laugardag eiga foreldrar ađ vera međ á ćfingu hjá strákunum. Viđ ćtlum ađ láta strákana spila á móti ykkur ţannig ţađ vćri gaman ađ sjá sem flesta foreldra.

Jólasveinar kíkja í heimsókn og síđan eftir ćfingu fá strákarnir smá glađning sem ţeir fara međ heim í jólafríiđ.

Ţetta verđur síđasta ćfingin á ţessu ári og strákarnir fara í gott jólafrí eftir hana



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is