Flug og gátlisti v/ Shellmóts 2014

SHELLMÓT 2014

MÆTING á AKUREYRARFLUGVÖLL KL. 11:40 Á MIÐVIKUDAGINN (25/6)

 Leiguflug NY-610 > Brottför AEY-VEY 25/06 kl. 12:10//13:00 Flugtak // lending

 Leiguflug NY-611 > Brottför VEY-AEY 28/06 kl. 20:35//21:25 Flugtak // lending

Gátlisti fyrir Shellmót 2014.

  • Dýna (einbreið dýna eða vindsæng > teppi undir vindsængur)
  • Svefnpoki eða sæng
  • Koddi
  • Tannbursti og tannkrem
  • Náttföt
  • Nærföt
  • Sokkar
  • Auka föt s.s.
  • Aukabuxur
  • Auka sokkar
  • Klæðnaður fyrir 5 daga
  • Félagsgalli
  • Fótboltaskór (keppnisskór)
  • Auka fótboltaskór (ef þeir eru til)
  • Fótboltasokkar (gulir KA)
  • Fótboltalegghlífar
  • Vatnsbrúsi
  • Stuttbuxur KA
  • Sundföt
  • Sundpoki
  • Handklæði
  • Sápa / Sjampó
  • Þvottapoki
  • Útiföt (hlý föt! muna, klæða sig ávalt eftir veðri)
  • Regn- og/eða vindföt
  • Úlpa/hlý peysa
  • Húfa og vettlingar
  • Afþreyingarefni (spil/bók/blað fyrir svefninn)

Merktu allt. Allur búnaður, hver einstök flík, skór meðtalið, skal vera mjög vel merkt með nafni, síma og félagi.

Strákarnir pakka. Fáið strákana í lið með ykkur að pakka svo að þeir viti hvað þeir eru með.

Ein taska. Allur farangur á að vera í einni tösku ekki í plastpokum.

Að lokum...

Enga peninga. Ekkert sælgæti. Enga síma. Engan tölvu-/rafbúnað. Engar HM-möppur/myndir.

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is