Fjáröflun fyrir yngra og eldra árið, dósasöfnun

Jæja, nú fer að styttast í aðra fjáröflun strákanna (YNGRA & ELDRA ÁRIÐ).

Um sameiginlega flösku- og dósasöfnun verður að ræða dagana 13.-15. desember. Dósunum skal skila eiga síðar en 17. desember á einn og sama staðinn(upplýst síðar).

Fjáröflunnarnefndin mun sjá um að koma til Endurvinnslunnar og skiptist upphæðin jafnt á milli þeirra sem taka þátt.

Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir 10. desember á facebook síðu fjáröflunarinnar: Fjáröflun KA 6fl.kk.- Shellmót 2015,  https://www.facebook.com/groups/885362544816222/

Bestu kveðjur

Fjáröflunarnefnd



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is