Engin æfing um helgina

Um helgina er mót hjá 3.fl karla í boganum. KA völlurinn er snjóaður og spá mikili ofankomum í nótt.

Af þeim sökum verður ekki fótboltaæfing um helgina.

Næstu helgar í febrúar verða undirlagðar í mót þannig við eigum eftir að æfa eitthvað á KA vellinum,.

Framundan eru fyrirhugaðir æfingaleikir við Þór en nánar um það á morgun

kv Þjálfarar

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is