Engin æfing á morgun - Æfum á sunnudag

Það er Stefnumót fyrir 3. og 4. flokk kvenna í Boganum um helgina og þess vegna falla niður æfingar á morgun.

Við æfum því í staðinn á sunnudaginn kl.12 á KA vellinum.

Foreldraráð ætlar svo að bjóða strákunum upp á pizzuveislu í KA eftir æfinguna. Megið endilega skrá ykkar dreng hér fyrir neðan í athugasemdir ef hann ætlar að fá sér pizzu.

Kv. Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is