Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Engin æfing á morgun - Æfum á sunnudag
22.01.2016
Það er Stefnumót fyrir 3. og 4. flokk kvenna í Boganum um helgina og þess vegna falla niður æfingar á morgun.
Við æfum því í staðinn á sunnudaginn kl.12 á KA vellinum.
Foreldraráð ætlar svo að bjóða strákunum upp á pizzuveislu í KA eftir æfinguna. Megið endilega skrá ykkar dreng hér fyrir neðan í athugasemdir ef hann ætlar að fá sér pizzu.
Kv. Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA