Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Dósasöfnun yngra og eldra ár – breytt fyrirkomulag!
Fyrst vill fjáröflunarnefndin ađ gefnu tilefni ítreka ađ allir foreldrar, bćđi barna á yngra og eldra ári, skrái sig á fjáröflunar-Facebook síđuna. https://www.facebook.com/groups/885362544816222/
Stefnt er á ađ yngra áriđ fari á flott mót á Selfossi nćsta sumar ţannig ađ um ađ gera ađ allir safni.
Varđandi dósasöfnunina um nćstu helgi ţá verđur sá háttur hafđur á ađ hver og einn fer međ sínar dósir og flöskur í Endurvinnsluna eigi síđar en á miđvikudag í nćstu viku, tekur miđa en skannar hann ekki.
Fjáröflunarnefndin safnar ţeim svo saman, fer međ alla miđana í einu í Endurvinnsluna, lagt verđur inn á flokkinn og upphćđinni deilt svo á ţá sem tóku ţátt.
Mikilvćgt er ađ allir sem ćtla ađ taka ţátt skrái sig á Facebook síđuna sem fyrst svo hćgt sé ađ deila götum niđur á strákana svo ţeir fari ekki allir í sömu göturnar J Götuskipan verđur tilkynnt seinna í vikunni.
Bkv
Fjáröflunarnefnd
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA