Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
ALLIR Á VÖLLINN!
08.05.2014
Á laugardaginn kl. 14:00 er fyrsti leikur KA í 1. deildinni þegar liðið mætir Víking Ó. á KA-gervigrasinu.
Að sjálfsögðu ætla allir að mæta en stelpurnar í Þór/KA munu mæta á grillið um klukkutíma fyrir leik og grilla pylsur ásamt því að djús verður á boðstólnum.
KA-liðið hefur spilað vel í undanförnum leikjum og má þar nefna að þeir hafa ekki tapað í síðustu átta leikjum og ekki nóg með það heldur unnust sjö af þeim. Í vetur hafa margir ungir og efnilegir KA-menn fengið tækifæri hjá Bjarna og Túfa og verður gaman að fylgjast með þeim í sumar. Fyrirliði liðsins er Atli Sveinn en hann er einn af yngriflokkaþjálfurum KA.
Frítt er fyrir 16 ára og yngri og 1500 kr fyrir fullorðna.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA