Ćfingar ţessa vikuna

Á morgun 17 júní er frí á ćfingu.

Fimmtudag og föstudag ţá ćfum viđ á okkar ćfingatíma kl 09.30.  Fámennt er á ćfingum ţessa dagana ţar sem mjög margir strákar í hópnum eru í Arsenal-skólanum 10.00-15.00 alla daga og fá ţví frí á ćfingum.

Varđandi fimmtudaginn ţá eru strákarnir á yngra árinu ađ keppa í íslandsmóti frá 15.00-19.00 og eru ađ keppa 3-4 leiki.  Mikilvćgt er ađ ţeir sem eru í Arsenal-skólanum hćtti í síđasta lagi kl 14.00 ţennan dag og taki sér smá pásu og fái sér einhverja nćringu áđur en ţeir mćta í leikina.  Ţetta eru langir leikir eđa 2x15 mín og 3-4 svoleiđis leikir sem ţýđir ađ strákarnir eru ađ spila allt ađ 90 mín sem er full mikiđ ţegar ţeir hafa veriđ í Arsenal-skólanum allan daginn.

Ítrekum ţađ líka ađ strákar fćddir 2006 skrái sig í mótiđ, ef einhverjir sem eru fćddir 2005 og náđu ekki ađ keppa á mánudaginn ţá mega ţeir skrá sig líka ţannig ađ allir fáii ađ taka ţátt.

Kveđja

Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is