Æfingar næstu viku kl. 8:30

Eftir mjög fína uppskeru á flottu Set-móti þá er kominn tími til að huga að æfingum í næstu viku.

Arsenal skólinn verður í fullum gangi á æfingasvæðinu okkar og því verðum við að æfa aðeins fyrr en vanalega. Æfingartíminn verður kl. 8:30 til 9:30 mánudag til fimmtudags - frí á föstudag. 

Kv

Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is