Æfingar hefjast á fimmtudaginn

Fyrsta æfing á nýju ári er á fimmtudaginn kl. 15 í Boganum. Áður var búið að auglýsa að æfingar ættu að hefjast í dag en vegna undirbúnings Þórsarara á Þrettándagleði sinni þá er Boginn lokaður.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is