Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingar hefjast 4. september
31.08.2018
Æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 4. september en allar æfingar fara fram á KA-velli í september.
Æfingatími 6. flokks drengja í vetur er:
Þriðjudagar 15:00-16:00
Fimmtudagar 15:00-16:00
Laugardagar 12:00-13:00
KA-rútan byrjar í október og verður skráning í hana þegar nær dregur.
Aðalþjálfarar flokksins verða Alli, Peddi og Garðar Stefán. Ef það eru einhverjar spurningar varðandi flokkinn er best að senda tölvupóst á alli@ka.is.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA