Æfingaplan framundan

Við ætlum að æfa aðeins öðurvísi næstu daga. Í staðinn fyrir laugardagsæfingu þá ætlum við að æfa á morgun, föstudag, á KA vellinum kl. 15 og aftur á sunnudaginn kl. 10 á KA vellinum. 

Í næstu viku tökum við frí á þriðjudeginum og æfum svo venjulega á fimmtudeginum. 

Uppsetning á plani er þá svona:

Fös 1. apríl kl. 15 á KA - Sun 3. apríl kl. 10 á KA - Fim 7. apríl kl. 15 í Boganum 

kv. 

Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is