Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingaleikir við Þór
Á morgun miðvikudag og á æfingunni okkar á fimmtudaginn (27.11) þá ætlum við að spila æfingaleiki við Þór. Við ætlum að skipta hópnum í tvennt, þannig að annað hvort spila menn á mið eða fim.
Þeir sem eiga að mæta á miðvikudag eru:
Ari Valur, Björn Orri, Dagbjartur Búi, Tómas, Ívar, Elvar Máni, Breki Hólm, Hemmi, Valdimar, Magnús Máni, Eyþór, Skarphéðinn, Marinó, Hákon, Marinó, Viktor, Snæbjörn, Sindri, Jón Haukur, Dagur Árni, Helgi, Ísak, Kristófer Gunnar, Gísli, Jónas, Róbert, Þórir og Almar. Þessi hópur þarf að vera mættur í Bogann 14.55 á morgun miðvikudag.
Allir aðrir mæta á fim kl. 14.55 og spila þá. Þetta er um 55-60 strákar á skrá hjá okkur og erum við að skipta þessu jafnt á milli strákanna og því væri mjög gott ef foreldrar vita ef einhverjir strákar komast ekki þannig að við getum gert ráðstafanir til þess að fylla í öll liðin. Það má einfaldlega setja komment hér í fréttina ef drengirnir komast ekki.
kv
Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA