Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
ÆFINGALEIKI Á MÓTI ÞÓR
24.02.2014
Á miðvikudaginn og fimmtudaginn 26.feb og 27.feb ætlum við að spila æfingaleiki á móti Þór. Hópnum verður skipt í tvennt.
Hópur sem mæta á miðvikudagin kl.15.40 og spila 16-17:
Gummi, Siggi H., Siggi B, Garðar, Halli, Hákon Atli, Björgvin, Mikael, Ísak Olí, Gabríel, Bárður, Aron Orri,Eysteinn, Valur, Ernir, Dagur, Oddgeir, Viktor Örn, Ísak Svav.
Hópur sem mæta á fimmtudaginn kl.14.40 og spila 15-16:
Björn, Eyþór, Viktor S., Arí, Jónas, Breki, Bjarki, Sindri, Snæbjörn, Gisli, Hákon Orri, Marino Þórri, Ísak Palls, Robert, Marino, Þórsteinn, Elías, Krístofer, Óskar, Birgir, Ingi, Kristján Elí.
Allir mæta í gulum !
Láta vita hverjir koma ekki !
kv. Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA