Ćfing verđur á KA í dag

Vegna veđurs ţá höfum viđ ákveđiđ ađ fćra ćfinguna í dag upp á KA völl.
Eins og kom fram í frétt í gćr ţá fer rútan frá Naustaskóla og Brekkuskóla á venjulegum tímum en endar svo í KA heimilinu ţar sem krakkarnir hoppa út og fara á ćfingu.
Ţeir sem ekki sjá skilabođin í tćka tíđ og mćta í Bogann ţá sjáum viđ um ađ koma ţeim upp í KA heimili.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is