Æfing í dag og páskafrí

Æfingin í dag laugardaginn 28.3 verður í Boganum kl. 11.00 og verður það síðasta æfingin okkar fyrir páskafrí.  Í dag verður bara spil og gerum við smá mót með strákunum og svo eru þeir komnir í páskafrí.  Næsta æfing verður því þriðjudaginn 07.04

Kveðja

Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is