Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfing á morgun föstudag (13 nóv)
12.11.2015
Á laugardaginn verður Boginn lokaður og því ætlum við að bæta drengjunum það upp með því að hafa æfingu á KA-vellinum á föstudaginn 13 nóv kl 15.00. Vissulega verða einhverjir sem eru að æfa handbolta eða aðrar íþróttir þann dag og er ekkert stress þó menn missi úr þessa æfingu.
Kveðja
Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA