Æfing á morgun föstudag (13 nóv)

Á laugardaginn verður Boginn lokaður og því ætlum við að bæta drengjunum það upp með því að hafa æfingu á KA-vellinum á föstudaginn 13 nóv kl 15.00.  Vissulega verða einhverjir sem eru að æfa handbolta eða aðrar íþróttir þann dag og er ekkert stress þó menn missi úr þessa æfingu.

Kveðja

Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is