Æfing á morgun - Engin rúta - Frí um helgina

Eins og fyrirsögnin gefur sterklega til kynna þá er æfing á venjulegum tíma á morgun en þar sem það er vetrarfrí í skólum þá verður engin rúta fyrir strákana.

Einnig útaf vetrarfríinu og vegna þess að það er Stefnumót í Boganum fyrir 4. fl. karla þá er ekki æfing um helgina.

Stefnan er svo sett á æfingaleiki við Þór á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku. Meira um það á annaðhvort sunnudag eða mánudag.

Kv.
Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is