Æfing á KA velli á Laugardag

Æft verður á KA vellinum á laugardaginn þar sem það er mót í boganum. Æfing er á venjulegum tima eða kl 11:00.

Við sögðum strákunum að bannað væri að mæta á stuttbuxum, nema að þeir séu í einhverju innanundir. Þætti okkur vænt um það að foreldrar myndu minna strákana á það.

kv Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is