Völlurinn á kafi - Fundarsalur í dag

Þar sem það er hnéhár snjór á vellinum í dag þá mæta stelpurnar inn í KA heimili rétt fyrir kl. 15 og verður tekinn smá fundur og eitthvað meira. 

Við reiknum með að vera ca. 30-45 mín en ef einhverjar þurfa að fara fyrr þá er það ekkert mál. Væri gott að fá sem flestar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is