Skráning í vinnu á N1 mótinu

Eins og undanfarin ár ţarf 4.fl kvenna ađ sinna vöktum á N1 mótinu í matsalum. Ţetta er ađ sjálfsögđu fjáröflun fyrir flokkinn sem gćti veriđ ađ borga allt uppí eina rútu suđur.

2 í morgunmat

4 í hádegismat.

4 í kvöldmat

Hérna fyrir neđan verđur ađ skrá sig í gulu reitina bćđi NAFN og SÍMANÚMER svo ţađ sé hćgt ađ ná í ykkur ef ţiđ eruđ ađ gleyma.

Eldra áriđ ţarf ađ mestu ađ sjá um morgumatin og Yngra áriđ um Hádegismatinn, síđan skiptir ekki máli hverjar eru í kvöldmatnum. Ţetta er útaf ţví ađ Eldra árs stelpurnar eru ađ vinna í vinnuskólanum ţegar hádegismaturinn er.

Ef ţiđ skiljiđ ekki hvernig á ađ skrá sig skrifiđi ţá bara í comment og ég svara.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is