Suðurferð Uppfærðar upplýsingar

Nú erum við að fara suður á morgun og klárt mál að við förum ekki með 3.fl karla í rútu eins og við vorum að stefna að.

Við þurfum að hækka verðið í 16.000 kr sem borgast við komum í KA heimilið á morgun. Síðan þurfa stelpurnar að hafa 1.500 kr til að borða í mosó á leiðinni heim KFC eða Subway.

Fararstjórar í ferðinni verða:

Páll (sólbjört) 662-0214

Soffía (Brynja) 661-8544

Þjálfarar: Egill Ármann 843-0463 og Ásgeir Óla 866-6046

Ég tek það fram að þetta er símalaus ferð eins og við fórum síðast,

kv Þjálfarar og foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is