Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Suðurferð
Dagsskrá suðurferð 4.fl kvenna
Stelpurnar þurfa að nesta sig og einnig að koma með pening fyrir 2 máltíum.
Laugardagur
Kl 06:15 – Lagt af stað Suður
Kl 10:30 – komnar á Skagann
Kl 12:00 – Leikur A-lið
Kl 13:30 – Leikur B-lið
Kl 15:30 – Leggja af stað til Reykjavíkur
Kl 16:30 - koma sér fyrir á Sport Hostel Glæsibæ
Kl 18:00 – Kvöldamatur (Saffran, Subway, KFC)
Kl 20:00 – Leikur um 3.sætið á HM
Kl 21:00 – Smá kvöldhressing
Kl 23:30 – Allar komnar í ró
Sunnudagur:
kl 08:30 – Vakna
kl 09:30 – Morgunmatur Bakarí Glæsibæ
kl 10:45 – Rútan kemur
kl 11:40 – Mættar í Grindavík
kl 13:00 – Leikur A-lið
kl 15:00 – Legga af stað í Mosó
kl 15:45 – Matur KFC/Subway
kl 16:45 – Leggja af stað heim
kl 22:00 – komnar heim
Kostnaður er 12.000 kr sem skal greiða við brottför. Síðan þarf að vera með vasapening fyrir tveimur máltímum og nesta sig vel.
Leit
Skráning á póstlista
RSS straumur
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA