Styrktaræfingar og makmannsæfingar

Sæl öll.

Styrktaræfingar byrja á mánudaginn næsta 20.10.´14.
Æfingarnar verða kl.15.00-kl.16.00 í þreksalnum í K.A. Heimilinu á mánudögum í vetur.

Markmansæfingar byrja 27.10.´14 
Verða æfingarnar kl.17.00-kl.18.00 á fimmtudögum í Boganum í vetur.

Kveðja Búi



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is