Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Stelpur sem eru ekki á leiđ í Arsenalskóla
12.06.2016
Í nćstu viku er Arsenalskólinn á KA svćđinu og margar stelpur hjá okkur sem taka ţátt. Ţví munu ekki fara fram sérstakar ćfingar fyrir ţćr sem eru ekki skráđar. Viđ hvetjum stelpurnar til ađ mćta á annađhvort 5. flokks ćfingar eđa međ 3. flokk, eftir ţví hvort hentar ţeim betur og ţessi flokkar ćfa á eftirfarandi tímum.
5. kv: 14:30-15:45
3. kv: 17:30-19:00
Frí er á ćfingum föstudaginn 17. júní
Leit
Skráning á póstlista
RSS straumur
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA