Stelpur sem eru ekki á leiđ í Arsenalskóla

Í nćstu viku er Arsenalskólinn á KA svćđinu og margar stelpur hjá okkur sem taka ţátt. Ţví munu ekki fara fram sérstakar ćfingar fyrir ţćr sem eru ekki skráđar. Viđ hvetjum stelpurnar til ađ mćta á annađhvort 5. flokks ćfingar eđa međ 3. flokk, eftir ţví hvort hentar ţeim betur og ţessi flokkar ćfa á eftirfarandi tímum.
5. kv: 14:30-15:45

3. kv: 17:30-19:00

Frí er á ćfingum föstudaginn 17. júní



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is