Stefnumótið

Sæl öll.

Þá er það Stefnumótið.

Fyrsti leikur er kl.13.40 á móti Þór-B á föstudag.
Kl.19.00 K.A. - Fjölni föstudag
Kl.14.36 K.A. - Höttur laugardag.
Verða því stelpurnar að fá frí í skólanum kl.12.00.
Stelpurnar eiga vera mættar 30mínútur fyrir leik á mótinu, gott að hittast við stökkgryfjuna.
Einnig væri gott stelpurnar mættu með vatnsbrúsa (með vatni í) með sér.

Kveðja Búi

 

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is