Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Stefnumótið
22.01.2015
Sæl öll.
Þá er það Stefnumótið.
Fyrsti leikur er kl.13.40 á móti Þór-B á föstudag.
Kl.19.00 K.A. - Fjölni föstudag
Kl.14.36 K.A. - Höttur laugardag.
Verða því stelpurnar að fá frí í skólanum kl.12.00.
Stelpurnar eiga vera mættar 30mínútur fyrir leik á mótinu, gott að hittast við stökkgryfjuna.
Einnig væri gott stelpurnar mættu með vatnsbrúsa (með vatni í) með sér.
Kveðja Búi
Leit
Skráning á póstlista
RSS straumur
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA