Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Stefnumót 3. og 4. fl. kvk í Boganum 23.-25. janúar - Upplýsingar um mótið og vaktaplan
Hér eru upplýsingar fyrir Stefnumótið sem hefst nú á föstudagainn kemur. Meðfylgjandi er leikjaplan og handbók mótsins. Smellið á hlekkinn til að skoða handbók og leikjaplan.
Vaktaplanið sem við viljum biðja ykkur um að skoða og vera klár á ykkar vakt. En við sjáum um Bogann og pizzuveislu sem er aftast í skjalinu. Smellið á hlekkinn til að skoða vaktaplan.
Mótsgjald fyrir okkar stúlkur er 4000 kr. (Innifalið í mótsgjaldi er hádegismatur og pizzuveisla laugardag, hádegismatur sunnudag)sem við viljum biðja ykkur um að leggja inn á reikning 0162-05-260325 kt 490101-2330 fyrir föstudag og setja nafn stelpu í skýringu. Senda staðfestingu á bjarnij@internet.is
Leit
Skráning á póstlista
RSS straumur
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA