Stefnumót 3. og 4. fl. kvk í Boganum 23.-25. janúar - Skráning á mót og vaktir foreldra.

Fyrsta mót ársins fyrir stelpurnar okkar verður haldið helgina 23.-25. janúar nk. og stefnir í hörkumót með fjölda liða í báðum flokkum. Við þurfum að manna vaktir ca ein vakt á foreldri en um leið er það fjáröflun fyrir flokkana sem verður skráð pr. stúlku.

Við viljum biðja ykkur að senda óskir um vaktir og munum við reyna að verða við þeim eins og kostur er.

Vaktir:

Pizzuveisla í Glerárskóla: (samtals 5 vaktir)
Umsjón: 1 vakt
Laugardagur kl. ca 17-18 Fjórar vaktir sem þarf að manna

 

Vaktir í Boganum: (samtals 8 vaktir)
Föstudagur 23. jan.
Kl. 13:30-18 – Ein vakt – Búið að manna
Kl. 18-21 – Ein vakt

Laugardagur 24. jan.

Kl. 8-12 – ein vakt
Kl. 12-16 – Ein vakt
Kl. 16-20 – Ein vakt – Búið að manna
Sunnudagur 25. jan.

Kl. 8-12 – ein vakt
Kl. 12-15 – Tvær vaktir

 

 

Sendið skráningu stúlku á mótið fyrir þriðjudaginn 13. jan á Búa buivilli@gmail.com

 

Sendið skráningu á vakt fyrir þriðjudaginn 13. jan. á hulda@hjartalag.is

 

Nánari upplýsingar varðandi mótið verða semdar er nær dregur, einnig á heimasíðu KA. Þeir sem ekki eru nú þegar skráðir á póstlistann, skrái sig sem fyrst.

 

Koma svo, áfram KA!

Foreldraráð 4.fl.kvk. 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is