Skráning í leik Völsungs og KA

Sćl öll.

Ţá er komiđ ađ nćsta Íslandsmóts leik.

Mótherjar okkar eru Völsungar og er leikurinn austan heiđa á gervigrasinu á Húsavík.
Mun leikurinn vera á ţriđjudaginn nćsta 16.06.´15 kl.17.00.
Brottför er kl.15.00 og verđur fariđ á bílum.
Eiga stelpurnar ađ borga 1000kr. í bensínpening.

Stelpurnar eiga ađ skrá sig í athugasemdakerfiđ í leikinn.
Einnig ţeir foreldrar sem geta keyrt.

Ţađ lokar fyrir skráningu á sunnudaginn nćsta kl.20.00

Kveđja Búi



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is