Skráning í leik Tindastóls og KA

Sæl öll.

Skráning í leik Tindstóls og KA á Sauðárkróki.
Leikurinn er þriðjudaginn 26.05.´15.
Loka fyrir skráningu að miðnætti laugardags 23.05.´15 eða kl.23.59.59

Það vantar foreldra til að keyra, 4 stykki eða svo.
Væri gott ef þið létuð vita hér líka.

Nota athugasemdakerfið.

Meira um ferðina þegar nær dregur.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is