Skráning í jólagelði 4.fl kvenna

Kl 18:00 á mánudaginn ætlum við að hittast í KA heimilinu og gera okkur góðan dag. Það verður pönntuð flatbaka frá velvöldum stað á Akureyri. Einnig verður pakka leikur þar sem allar fara heim með góðan pakka. Rúsínan í pylsuendanum verður síðan Jóla-quiz í boði Ásgeris og Egils.

Svona förum við að þessu.

- Skrá sig í athugasemdir

- koma með pakka sem kostar hámark 500 kr

- koma með 1000 kr fyrir flatböku

kv Þjálfarar og foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is