Skráning í austurferð

Sæl öll.

Nú hefst skráning í ferð í leiki við Sindra og Hött.
Þetta er tveggja daga ferð, þar sem verður gist á Höfn.
Brottför verður kl.08.00 á mánudagsmorgni 06.07.´15 og keyrt á Höfn og komið til baka um kl.23.00 daginn eftir 07.07.´15 eftir stopp á Egilsstöðum.

Ég óska hér með eftir skráningu í ferðina og líkur sú skráning kl.20.00 á miðvikudaginn 01.07.´15
Einnig óska ég eftir liðstjórum í þessa ferð.

Kveðja Búi

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is