Skráning á ReyCup

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu á Síminn ReyCup mótiđ sem fer fram í júlí. Setning mótsins fer fram miđvikudaginn 20. júli kl. 21 og hefst keppni á fimmtudeginum, spilađ verđur svo föstudag, laugardag og sunnudag. Mótsslit eru áćtluđ um kl. 16 sunnudaginn 24. júlí.

Verđ á mótiđ er 22.500 kr fyrir hvern ţáttakanda, innifaliđ í ţví eru 6 leikir, gisting í skóla í Laugardal ásamt morgunmat og kvöldverđi. Ofan á ţetta bćtist svo einhver smotterís kostnađur svosem ferđakostnađur, hádegisverđur og snarl á milli leikja. 

Hér fyrir neđan er linkur sem fćrir ykkur yfir í skráninguna á mótiđ. Ég vil biđja alla um fara fara ţarna inn til ađ skrá eđa láta vita ađ stelpan fari ekki, svo ađ ţađ sé hćgt ađ sjá hverjir eiga eftir ađ skrá sig.
Skráningarform

Allar nánari upplýsingar um mótiđ ćttu ađ vera hér



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is