Plan fram að jólafríi - Leikur á sunnudag

Núna er alveg að fara að detta í jólafrí hjá yngri flokkum KA og upplagt að senda út plan fyrir næstu daga hjá stelpunum.

Það eru æfingar á venjulegum tímum í dag, á morgun og á laugardaginn. Á sunnudaginn tökum við svo leik í Boganum kl. 11 á móti Þór, verum tilbúin kl. 10:30.
Frí er svo á mánudaginn, æfingar þriðjudag, fimmtudag, föstudag og laugardag á venjulegum tímum í næstu viku.
Laugardagurinn 12. des er síðasta æfing fyrir jólafrí, við hefjum svo æfingar aftur 5. janúar.

21.-23. janúar er svo Stefnumót í Boganum fyrir stelpunar, meira um það síðar.

Kv.
Peddi og Sandra



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is