Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Næringarfræði fyrirlestur á fimmtudag
25.02.2015
Á morgun fimmtudag verður næringarfræði fyrirlestur í KA heimilinu og þurfa allar stelpurnar að taka með sér 1000 kr.
Það kemur fyrirlesar sem tengir saman næringarfræði og íþróttir sem á eftir að hjálpa stelpunum til að ná lengra og ná að afkasta meira á æfingum og í leikjum
Fyrirlesturinn byrjar kl 20.30 í fundarsalnum í KA.
Fyrirlesturinn er fyrir 3. og 4.fl kvenna
kv Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
RSS straumur
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA