Næringarfræði fyrirlestur á fimmtudag

Á morgun fimmtudag verður næringarfræði fyrirlestur í KA  heimilinu og þurfa allar stelpurnar að taka með sér 1000 kr.

Það kemur fyrirlesar sem tengir saman næringarfræði og íþróttir sem á eftir að hjálpa stelpunum til að ná lengra og ná að afkasta meira á æfingum og í leikjum

Fyrirlesturinn byrjar kl 20.30 í fundarsalnum í KA.

Fyrirlesturinn er fyrir 3. og 4.fl kvenna

kv Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is