Litlu jól og leikur

Sæl öll.

Á miðvikudaginn eru litlu jólin hjá flokknum.
Þá horfum við mynd, borðum pizzu, köku og skiptumst á pökkum.
Allar stelpurnar eiga að koma með pakka, sem má ekki kosta meira en 500kr.

Á fimmtudaginn spilum við Þór í boganum, kl.16.00
Mæting kl.15.00.
Við spilum tvo leiki (A og B), þær sem spila minna í fyrri leiknum við A-lið Þórs spila seinni leikinn.
A-liðsleikurinn er kl.16.00, B-liðsleikurinn er kl.17.00.

MUNA að skrá stelpurnar leikinn fyrir annað kveld, svo vð getum séð hve margar úr 5.flokk við þurfum í hjálp með seinni leikinn.

Kveðja Búi
Skrá



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is