Líklegast leikur við þór á fimmtudag

Allar mæta kl 16.30 á fimmtudag og klárar að spila. Við tökum æfingu á morgun þriðjudag þar sem við förum yfir atriði sem við viljum hafa í okkar leik.. samanber varnarleik færslur þar og síðan sóknarleik.

Höldum áfram þessu góða sem við erum að gera á æfingum síðustu dag. við þjálfararnir erum mjög sáttir með síðustu æfingar.

kv Egill og Ásgeir



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is