Leikur á sunnudag

Við ætlum að spila æfingaleik við Þór á sunndaginn kl. 16:10 í Boganum. Mæting er 15:30 tilbúnar. Mjög gott væri að fá að vita annaðhvort hérna eða á Facebook hverjar mæta.

Þessi leikur er síðasta sem við gerum fyrir jólafrí en fram að því þá eru æfingar á venjulegum tímum, kl. 18 í dag í Boganum, 14:10 á morgun í KA heimilinu og svo er foreldrafótbolti kl. 10 í Boganum á laugardag. Vonandi sjáum við sem flesta foreldra þar.
Æfingar hefjast svo aftur þriðjudagin 5. janúar 2016



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is