Leikur á miðvikudag - Leikjaplan í sumar

Spilum á móti þór kl 17.15 á miðvikudaginn mæting í KA heimilið kl 16:40 ALLAR.

Síðan er leikjaplanið fyrir sumarið komið inná KSÍ. Vil taka það fram að þetta er eingöngu drög að leikjaplani og gæti þessvegna allir leikir breyst eða 1 leikur eða einginn leikur. Þannig ekki taka þessu of alvarlega, en þetta að sjálfsögðu gefur ágætis mynd af sumrinu.

kv Egill og Ásgeir



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is