Leikur á fimmtudaginn hjá KA2 - Engar æfingar

KA2 eiga leik á fimmtudaginn á móti Völsung á Húsavík. Leikurinn byrjar kl 15 og brottför frá KA er kl. 13. 

Hópurinn sem fer í þetta verkefni er
Rósný
Jóna R
Klara
Arna
Karen
Telma
Hugrún
Elma
Rakel
Unnur
Eva
Anna Marý
Helga María
Lilja
Kostnaður er 4.000kr

Engar æfingar eru hjá okkur mið, fim og fös vegna N1 mótsins



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is